fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Þetta eru verðmætustu leikmenn heims í dag – Sjáðu topp listann

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 15. janúar 2022 20:15

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CIES birti nýlega lista yfir verðmætustu knattspyrnumenn í heiminum í dag. Listann má sjá hér að neðan.

Vinicius Jr. er á toppi listans og er metinn á 166 milljónir evra. Hann er aðeins 21 árs en hefur verið hjá Real Madrid í þrjú ár og byrjað þetta tímabil af krafti.

Phil Foden leikmaður Manchester City er í 2. sæti og vinur hans Mason Greenwood í því fjórða. Erling Braut Haaland er í þriðja sæti en hann hefur slegið í gegn hjá Dortmund síðustu ár en búist er við því að hann færi sig um set næsta sumar.

1. Vinicius Jr. (166 milljónir evra)
2. Phil Foden (153 milljónir evra)
3. Erling Braut Haaland (143 milljónir evra)
4. Mason Greenwood (134 milljónir evra)
5. Florian Wirtz (133 milljónir evra)
6. Jude Bellingham (130 milljónir evra)
7. Ben Davies (122 milljónir evra)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga