fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta eru þeir dýrustu í sögunni út frá aldri

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 13:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle gerði Chris Wood að dýrasta leikmanni í sögu enska boltans yfir þrítugt í vikunni. Félagið borgaði 25 milljónir pudna fyrir hann.

Áhugavert er að skoða dýrsustu leikmenn í sögu enska boltans eftir aldri. Þannig er Theo Walcott dýrasti 16 ára leikmaður í sögu enska boltans.

Anthony Martial er dýrasti 19 ára leikmaður sögunnar. Paul Pogba er dýrasti 23 ára gamli leikmaður enska boltans frá upphafi.

Jack Grealish er dýrasti leikmaður enska boltans frá upphafi og sá dýrasti í hópi 25 ára.

Áhugaverður listi um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö