fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu Eriksen æfa á nýjan leik – Hefur engu gleymt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen er án félags en er byrjaður að æfa á nýjan leik og ætlar sér stóra hluti. Eriksen fór í hjartastopp síðasta sumar og hefur ekki spilað síðan þá.

Eriksen fór í hjartastopp í leik með Dönum á Evrópumótinu í sumar. Vakti atvikið mikla athygli og óhug, töldu margir að Eriksen væri látin.

Endurlífgun bar hins vegar árangur og er Eriksen með gangráð í dag sem hjálpar honum ef hjartað gefur sig aftur. Eriksen og Inter sömdu um starfsflokk á dögunum en bannað er að spila með gangráð á Ítalíu. Það er hins vegar leyfilegt á Englandi.

Daily Mail segir að lið í efri hluta enska boltans hafi áhuga á því að semja við Eriksen sem er 29 ára gamall.

Eriksen æfir nú í Danmörku og eins og sjá má hér að neðan hefur hann engu gleymt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Í gær

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það