fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Skoraði tvö af fallegustu mörkum í sögu fótboltans – Bæði dæmd af og liðið tapaði 7-0

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 08:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heppnin var ekki í liði með Andy Carroll framherja Reading þegar Fulham heimsótti liðið í næst efstu deild Englands í gær.

Þessi stóri og öflugi framherji gekk í raðir Reading í sumar frá Newcastle en liðið berst fyrir lífi sínu í deildinni.

Getty Images

Fulham stefnir upp á nýjan leik og vann öruggan 7-0 sigur. Carroll fór svekktur heim enda hafði hann skorað tvö af fallegustu mörkum sem fótboltinn hefur séð.

Í bæði skiptin var hins vegar dæmd rangstæða og það réttilega. Seinna mark Carroll var af dýrustu gerð.

Mörkin og óheppni Carroll má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli