fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Allur í blóði eftir högg frá Shaw en ekkert var dæmt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United var stálheppið að fara með sigur af hólmi gegn Aston Villa í enska bikarnum í gær. Leikurinn fór fram á Old Trafford.

Scott McTominay skallaði boltann í netið á 8. mínútu eftir góða fyrirgjöf frá Fred og heimamenn komnir í forystu. Villa menn sköpuðu nokkur færi í fyrri hálfleik en tókst ekki að jafna metin og staðan 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja.

Seinni hálfleikurinn var fjörugur eins og sá fyrsti. Tvö mörk voru dæmd af gestunum með hjálp myndbandsdómgæslu.

Undir lok leiksins vildi Villa fá víti þegar Luke Shaw sló til Ezri Konza í teig heimamanna. Ekkert var hins vegar dæmt.

Konza var útataður í blóði eftir högg frá Shaw og furðuðu sig margir á því að ekkert væri dæmt en Shaw var á gulu spjaldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota