fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Baulaður af velli – Vilja ekki sjá hann spila aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var baulað á Tanguy Ndombele er honum var skipt af velli í 3-1 sigri Tottenham gegn Morecambe í enska bikarnum í dag.

Stuðningsmenn Spurs voru ekki hrifnir af frammistöðu miðjumannsins og létu hann heyra það er hann gekk af velli.

Ndombele varð pirraður og í stað þess að setjast á varamannabekk Tottenham þá rauk hann beint inn í búningsklefa eftir að hafa verið tekinn af velli.

Þetta hefur vakið hörð viðbrögð einhverra stuðningsmanna Tottenham. Sumir ganga svo langt að segja að hann eigi aldrei að fá að leika fyrir félagið aftur.

Ndombele kom til Tottenham frá Lyon árið 2019 en hefur ekki staðið undir væntingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag