fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Liðsfélagi Jóa Berg næsta skotmark hins nýríka Newcastle

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur haft samband við Burnley þar sem félagið hefur áhuga á framherjanum Chris Wood. Þetta segir í frétt Telegraph. 

Hinn þrítugi Wood er opinn fyrir því að ganga til lið við Newcastle.

Það kemur fram í fréttinni að Newcastle vilji klára félagaskiptin strax í þessari viku. Janúarglugginn er nú opinn.

Wood hefur skorað þrjú mörk í 17 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann hefur verið á mála hjá félaginu frá árinu 2017.

Þá á Wood 59 landsleiki að baki fyrir Nýja-Sjáland.

Newcastle er ríkasta félag heims eftir að opinber fjárfestingasjóður Sádí-Arabíu keypti félagið í haust.

Félagið hefur þegar fengið til sín Kieran Trippier frá Atletico Madrid í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Í gær

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Í gær

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni