fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Saga Eriksen gefur Emil von um endurkomu – „Að sama skapi er hvert hjartastopp misjafnt“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. janúar 2022 13:00

Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saga Christian Eriksen og væntanleg endurkoma hans á fótboltavöllinn gefur Emili Pálssyni von um að hann geti snúiða aftur á völlinn.

Emil ræddi hjartastopp sitt við Fréttablaðið í dag en hann hjarta hans stöðvaðist í knattspyrnuleik undir lok síðasta árs. Eriksen lenti í því sama síðasta sumar í leik með danska landsliðinu.

Enn er verið að rannsaka hvað olli því að Emil hneig til jarðar og því óvíst hvort eða hvenær hann má æfa og spila fótbolta aftur.

,,Maður fylgist með því hvað er í gangi hjá honum en að sama skapi er hvert hjartastopp misjafnt. Það sem gerðist hjá honum er ekkert endilega það sama og gerðist hjá mér. Mitt tilfelli er enn í rannsókn, það á kannski eitthvað eftir að koma í ljós sem er ekki komið upp á yfirborðið ennþá,“ segir Emil í samtali við Fréttablaðið.

,,Svo á það eftir að koma í ljós hver ástæðan sé hjá honum fyrir því að halda áfram að spila fótbolta og hvort það sé eitthvað sem ég geti tengt við mínar aðstæður. Það gefur manni náttúrulega von um að maður gæti spilað fótbolta aftur þegar að maður fylgist með hans þróun.“

Emil er samningsbundinn Sarpsborg 08 en atvikið átti sér stað í leik með Sandefjord þar sem hann var á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“