fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Þórir Hergeirsson er þjálfari ársins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. desember 2021 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er í tíunda sinn sem Samtök íþróttafréttamanna kjósa lið ársins. Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem hafði þrisvar sinnum orðið annar í kjörinu vann nú nafnbótina í fyrsta sinn.

Tveir hafa oftast hlotið titilinn, tvisvar sinnum hvor. Alfreð Gíslason (2012 og 2013) og Heimir Hallgrímsson 2015 og 2017).

Þjálfari ársins – stigin
1. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 131
2. Vésteinn Hafsteinsson, kringlukasts og kúluvarpsþjálfari – 68
3. Arnar B. Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings R. Í fótbolta – 37
4. Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta – 13
5. Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, yfirþjálfarar Íslands í hópfimleikum – 11
6. Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs Þ. í körfubolta – 1

Hver og einn félagi í samtökum íþróttafréttamanna raðar þremur þjálfurum á blað frá 1-3. Efsta sætið gefur 5 stig, 2. sætið 3 stig og 3. sætið 1 stig. Þrír þjálfarar fengu atkvæði í fyrsta sætið í ár.

Mynd/Eyþór Árnason
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi