fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 14:00

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur varpað sprengju inn í umræðuna er kemur að Gullknettinum. Lionel Messi hlaut verðlaunin nokkuð óvænt á mánudag.

Ronaldo skrifar við færslu á Instagram þar sem talað er um afrek hans og gert lítið úr árangri Messi á þessu ári.

„Staðreynd,“ skrifar Ronaldo við myndina og hefur þetta vakið gríðarlega athygli en Ronaldo endaði í sjötta sæti í kjörinu.

Í færslunni stendur meðal annars. „Ronaldo hefur skorað 43 mörk í ár, þar á meðal sex í fimm leikjum í Meistaradeildinni. Altl mörk sem skipta máli. Hann heldur áfram aðvinna kraftaverk. Þeir settu hann í sjötta sæti, trúir því einhver að það hafi fimm leikmenn verið betri en hann í ár? Ekki neinn,“ segir í færslunni.

Svo er skrifað um Messi. „Hann vann bara bikarinn með Barcelona. Hann hefur ekki skorað mark gegn Real Madrid frá árinu 2018 þegar Ronaldo fór. Hann er í felum í öllum stórleikjum ársins,“ sagði í færslunni.

„Hann vann Copa America, keppni sem á að vera á fjögurra ára fresti en er nánast á hverju ári. Hann skoraði ekki í úrslitum eða undanúrslitum. Hann hefur svo lítið gert með PSG.“

Við þetta skrifar Ronaldo að þetta sé staðreynd

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli