fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Pressan

Smitaðist viljandi af kórónuveirunni – Það var heimskulegt

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 06:59

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau áttu að kyssast, faðmast og drekka úr sömu glösunum. Allt þetta átti að hjálpa fólki við að smitast af kórónuveirunni. Um „kórónupartí“ var að ræða og var það haldið á norðurhluta Ítalíu. Þátttakendur lögðu allt að veði til að smitast af veirunni til að geta fengið hið fræga kórónuvegabréf án þess að láta bólusetja sig. En þetta reyndist vægast sagt vera heimskulegt.

Samkvæmt frétt news.com þá er einn „partígesta“ látinn af völdum COVID-19 og nokkrir berjast fyrir lífi sínu eftir að hafa tekið þátt í svipuðum partíum. Eitt barn er þar á meðal og tveir eru í öndunarvél.

Hinn látni var andstæðingur bólusetninga. Hann var 55 ára og lést í Austurríki.

Samkvæmt ítölskum neyðarlögum, sem gilda til áramóta, er ólöglegt að dreifa kórónuveirunni viljandi.

Il Dolomiti hefur eftir Patrick Franzoni, hjá aðgerðasveit Bolzano gegn kórónuveirunni, að sífellt fleiri upplýsingar berist frá læknum um sjúklinga sem viðurkenni að hafa smitast viljandi. Það geri þeir til að mynda mótefni svo þeir geti fengið kórónupassa án þess að láta bólusetja sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans
Pressan
Í gær

9 hlutir sem þú ættir ekki að geyma inni á baði

9 hlutir sem þú ættir ekki að geyma inni á baði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bað gervigreindina um að velja lottótölurnar – Vann 12 milljónir

Bað gervigreindina um að velja lottótölurnar – Vann 12 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kenny Loggins ósáttur með Trump – Svona brást Hvíta húsið við gagnrýninni

Kenny Loggins ósáttur með Trump – Svona brást Hvíta húsið við gagnrýninni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frakkar í öngum sínum eftir ævintýralegt rán á Louvre-safninu – Svona báru ræningjarnir sig að

Frakkar í öngum sínum eftir ævintýralegt rán á Louvre-safninu – Svona báru ræningjarnir sig að