fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Kynlífsmyndbandið breytti öllu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 19. nóvember 2021 07:28

Pamela Anderson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt þekktasta og heitasta parið á tíunda áratugnum voru Pamela Anderson, Playboystjarna og Baywatchstjarna, og Tommy Lee, trommari í Mötley Crüe. Þau gengu í hjónaband 1995 eftir að hafa þekkst í fjóra daga.

Þetta sama ár tóku þau upp kynlífsmyndband þegar þau voru í fríi. Myndbandinu var síðar stolið og sett í dreifingu. Þetta var eitt fyrsta málið af því tagi en þau eru ansi algeng í dag.

Þetta fræga kynlífsmyndband er í aðalhlutverki í nýrri sjónvarpsþáttaröð „Pam & Tommy“ sem Disney+ sýnir á næsta ári.

Í aðalhlutverkum eru Lily James, sem leikur Pamelu, og Sebastian Stan, sem leikur Tommy. Seth Rogen leikur Rand Gauthier sem kom myndbandinu í almenna dreifingu og endaði í miklum deilum við hjónin.

Pamela og Tommy eignuðust tvö börn en skildu 1998.

Hér fyrir neðan er stikla úr þáttaröðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dularfullur þríhyrndur turn á Area 51 – Fólk er að missa sig yfir honum

Dularfullur þríhyrndur turn á Area 51 – Fólk er að missa sig yfir honum
Pressan
Í gær

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal