fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Brynjar Níelsson líkir íslenska heilbrigðiskerfinu við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. nóvember 2021 15:00

Brynjar Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson fyrrum þingmaður líkir heilbrigðiskerfinu á Íslandi við enska stórliðið Manchester United, hann segir báða aðila hafa mikið fjármagn en skila litlum árangri.

Manchester United er sigursælasta félag enska fótboltans en hefur upplifað erfið ár, félagið dælir fjármunum í leikmenn en fá lítið til baka.

Íslensk aheilbrigðiskerfið hefur verið í vanda eftir að COVID-19 veiran fór af stað um heimsbyggðina, hafa Íslendingar búið við miklar takmarkanir á lífi sínu í tæpa tuttugu mánuði vegna þess.

„Íslenska heilbrigðiskerfið er farið að líkjast enska knattspyrnuliðinu Manchester United, sem er með dýrustu, bestu og launahæstu leikmennina, flesta aðdáendur, besta tekjustreymið, ríkustu styrktaraðilana. Samt tapar liðið leikjum sínum út í eitt,“ skrifar Brynjar í pistil sem birtist á Vísir.is

GettyImages

Brynjar telur að íslenska heilbrigðiskerfið glími við þann vanda að vera ekki með öflugasta starfsfólkið í sínum röðum og líkir því við byrjunarlið United. „Kannski er ástæðan sú að þeir spila ekki sem lið heldur 11 einstaklingar. Er íslenska heilbrigðiskerfið að glíma við sama vanda?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum