fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Guðmann Þórisson genginn til liðs við Kórdrengi – Framlengja við níu leikmenn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 14. nóvember 2021 18:05

© 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmann Þórisson er genginn í raðir Kórdrengja eftir tvö ár hjá FH. Félagið staðfestir þetta.

Hinn 34 ára gamli Guðmann hafði áður verið hjá FH frá 2012 til 2016. Þá vann hann tvo Íslandsmeistaratitla. Frá 2016 til 2019 var hann á mála hjá KA.

,,Guðmann er öllum knattspyrnuáhugamönnum vel kunnugur enda hefur hann spilað 290 leiki í efstu og næst efstu deild og tugi leikja í Noregi og Svíþjóð, þar að auki einn landsleik. Guðmann kemur til Kórdrengja frá FH þar sem hann hefur tvívegis orðið íslandsmeistari. Guðmann hafði úr nokkrum tilboðum að velja, bæði úr efstu og næst efstu deild en urðu Kórdrengir fyrir valinu,“ segir í fréttaskýringu Kórdrengja.

,,Mér leyst langbest á að koma hingað og fá að taka þátt í þessu ævintýri sem hér hefur verið í gangi, metnaðurinn heillaði mig mikið,“ sagði Guðmann við heimasíðu félagsins.

Þá framlengdu Kórdrengir samningum þeirra Arnleifs Hjörleifssonar, Fatai Adebowale, Gunnlaugs Fannars Guðmundssonar, Hákons Inga Einarssonar, Leonards Sigurðssonar, Loic Ondo, Magnúsar Andra Ólafssonar, Nathan Dale og Þóris Rafns Þórissonar.

Fréttaskýringu félagsins má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“