fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Prófessor um bóluefni gegn HPV – „Næstum of gott til að vera satt“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. nóvember 2021 06:23

Kate Willetts var fyrsta konan sem var bólusett gegn HPV. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Næstum of gott til að vera satt,“ segir Peter Sasiene, prófessor við Kings College London, um niðurstöður nýrrar rannsóknar um áhrif bólusetninga gegn HPV.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet. Samkvæmt henni þá var tíðni leghálskrabbameins 87% lægri hjá konum sem voru bólusettar á aldrinum 12 og 13 ára en hjá eldri kynslóðum. Þær sem voru bólusettar á aldrinum 14 til 16 ára voru með 62% lægri tíðni. Hjá þeim sem voru bólusettar á aldrinum 16 til 18 ára var tíðnin 34% lægri. Sky News skýrir frá þessu.

Sasieni benti á að bóluefnið veiti auk þess vernd gegn öðrum tegundum krabbameina sem vörtuveira veldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heilbrigðsráðherrann sakaður um hræsni – Fór hjá sér þegar hann var spurður um nikótínpúða og ljósabekki

Heilbrigðsráðherrann sakaður um hræsni – Fór hjá sér þegar hann var spurður um nikótínpúða og ljósabekki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum