fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

HPV

Ríkið sparar í bólusetningum gegn krabbameini hjá stúlkum – Fá bóluefni sem veitir mun minni vörn en annað fáanlegt bóluefni

Ríkið sparar í bólusetningum gegn krabbameini hjá stúlkum – Fá bóluefni sem veitir mun minni vörn en annað fáanlegt bóluefni

Fréttir
19.10.2022

Þegar kemur að bólusetningu gegn HPV-veirunni, sem getur valdið leghálskrabbameini, fá íslenskar stúlkur ekki það bóluefni sem veitir breiðasta vörn. Á sama tíma fá stúlkur í mörgum nágrannaríkjum bóluefni sem veitir breiðustu vörnina. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að foreldrum sé ekki skýrt frá því að betri kostir séu í boði þegar kemur Lesa meira

Prófessor um bóluefni gegn HPV – „Næstum of gott til að vera satt“

Prófessor um bóluefni gegn HPV – „Næstum of gott til að vera satt“

Pressan
05.11.2021

„Næstum of gott til að vera satt,“ segir Peter Sasiene, prófessor við Kings College London, um niðurstöður nýrrar rannsóknar um áhrif bólusetninga gegn HPV. Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet. Samkvæmt henni þá var tíðni leghálskrabbameins 87% lægri hjá konum sem voru bólusettar á aldrinum 12 og 13 ára en hjá eldri kynslóðum. Þær sem voru bólusettar á aldrinum Lesa meira

„Í fyrsta sinn erum við með bóluefni gegn krabbameini“

„Í fyrsta sinn erum við með bóluefni gegn krabbameini“

Pressan
02.05.2021

Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna að HPV-bóluefni er svo gott að hægt verður að útrýma leghálskrabbameini. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að bóluefnið dregur úr líkunum á að fá leghálskrabbamein um 86%. Danska ríkisútvarpið, DR, skýrir frá þessu. Peter Qvortrup Geisling, læknir og sérfræðingur DR í heilbrigðismálum, sagði að í fyrsta sinn værum við með bóluefni gegn krabbameini og það sé mikið framfaraskref. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af