fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Chelsea þurfti að hafa fyrir hlutunum í Svíþjóð – Wolfsburg hafði betur gegn Salzburg

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 19:40

Telja má góðar líkur á því að Hakim Ziyech verði orðinn leikmaður PSG fyrir lok félagsskiptagluggans annað kvöld

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

G-riðill

Wolfsburg 2-1 Salzburg

Ridle Baku kom Wolfsburg yfir gegn Salzburg á 4. mínútu. Eftir hálftíma leik jafnaði Maximilian Wöber fyrir gestina.

Sigurmark leiksins gerði Lukas Nmecha svo fyrr Wolfsburg á 60. mínútu. Lokatölur 2-1.

H-riðill

Malmö 0-1 Chelsea

Chelsea var betri aðilinn í fyrri hálfleik en fann ekki leið framhjá þéttri vörn Malmö.

Þeir fundu þó mark á 56. mínútu. Þá skoraði Hakim Ziyech eftir fyrirgjöf Callum Hudson-Odoi.

Það gerðist ekki mikið meira í leiknum. Chelsea fór með 0-1 sigur af hólmi í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“