fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Kjartan Sturluson kemur inn í þjálfarateymi Heimis á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 15:03

© 365 ehf / Valgarður Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn knattspyrnudeildar Vals og Kjartan Sturluson hafa komist að samkomulagi um að Kjartan verði í þjálfarateymi meistaraflokks Vals í knattpyrnu karla til næstu tveggja ára sem markmannsþjálfari.

Síðustu 2 ár hefur Kjartan gegnt sama hlutverki hjá kvennaliði félagsins.

„Kjartan lék yfir 100 leiki með Val á árunum 2005 til 2010 og varð m.a Íslands- og bikarmeistari með félaginu. Hann á að baki 7 landsleiki fyrir Ísland. Valur fagnar því að halda þessum reynslubolta innan raða félagsins næstu árin,“ segir á vef Vals.

Eiríkur Þorvarðarson hafði verið markmannsþjálfari Vals síðustu tvö ár en lét af störfum á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Í gær

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara