fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Í sögubækurnar eftir að hafa komið út úr skápnum – „Ég hef lifað tvöföldu lífi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josh Cavallo kom út úr skápnum í dag. Í stóra samhenginu er það ekki merkilega í nútíma samfélagi en það sem gerir sögu Cavallo merkilega er að hann er atvinnumaður í knattspyrnu.

Er hann fyrsti atvinnumaðurinn í fótbolta sem kemur út úr skápnum á meðan ferill hans er í gangi.

„Ég hef lifað tvöföldu lífi og falið hver ég er í raun og veru,“ sagði Cavallo í myndbandi sem Adelaide United félag hans í Ástralíu deildi.

„Ég er knattspyrnumaður og ég er samkynhneigður. Þetta hefur verið ferðalag að komast á þann stað að ræða þetta, ég gæti ekki verið ánægðari með þessa ákvörðun.“

„Ég hef barist við kynhneigð mína í sex ár og ég er glaður að geta komið út með hlutina.“

Í mörg ár hefur verið rætt um þá staðreynd að hingað til hafi aldrei samkynhneigður atvinnumaður í knattspyrnu stigið fram. Skref Cavallo að gera slíkt gæti opnað dyrnar fyrir þá sem hafa hingað til verið í skápnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna