fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 26. október 2021 19:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist í að gullboltinn verði afhentur þeim leikmanni sem hefur staðið upp úr á árinu. Cristiano Ronaldo er tilnefndur enn einu sinni og telur Jorge Mendez, umboðsmaður Ronaldo, að leikmaðurinn hafi aldrei átt gullboltann jafn mikið skilið og í ár.

„Það ætti að vera nóg að skoða tölfræðina,“ sagði Mendez við France Football.

„Hann skoraði 115 mörk fyrir Portúgal og enginn hefur skorað fleiri mörk fyrir landslið. Hann er mesti markaskorari í sögu fótboltans.“

„Þetta er rosalegt afrek og hann verður að vinna gullboltann þar sem hann heldur áfram að sanna að hann er bestu leikmaður í sögu fótboltans.“

„Ekki gleima því að Ronaldo var markahæstur í Seria A og á EM í sumar. Hann er með flest mörk í sögu Meistaradeildarinnar og er eini leikmaðurinn sem hefur unnið allt á Ítalíu, Spáni og Englandi.“

„Hann hefur aldrei átt þetta svona mikið skilið og í ár.“

Það er þó talið að Lionel Messi sé líklegastur til að vinna gullboltann í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga