fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 26. október 2021 19:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist í að gullboltinn verði afhentur þeim leikmanni sem hefur staðið upp úr á árinu. Cristiano Ronaldo er tilnefndur enn einu sinni og telur Jorge Mendez, umboðsmaður Ronaldo, að leikmaðurinn hafi aldrei átt gullboltann jafn mikið skilið og í ár.

„Það ætti að vera nóg að skoða tölfræðina,“ sagði Mendez við France Football.

„Hann skoraði 115 mörk fyrir Portúgal og enginn hefur skorað fleiri mörk fyrir landslið. Hann er mesti markaskorari í sögu fótboltans.“

„Þetta er rosalegt afrek og hann verður að vinna gullboltann þar sem hann heldur áfram að sanna að hann er bestu leikmaður í sögu fótboltans.“

„Ekki gleima því að Ronaldo var markahæstur í Seria A og á EM í sumar. Hann er með flest mörk í sögu Meistaradeildarinnar og er eini leikmaðurinn sem hefur unnið allt á Ítalíu, Spáni og Englandi.“

„Hann hefur aldrei átt þetta svona mikið skilið og í ár.“

Það er þó talið að Lionel Messi sé líklegastur til að vinna gullboltann í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu