fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Gústi Gylfa sótti aðstoðarþjálfara yfir hæðina – Jökull mættur í Garðabæinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason hefur ráðið Jökul Elísabetarson sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla. Ágúst tók við starfinu á dögunum.

Jökull hefur stýrt Augnabliki sem er varalið Breiðabliks auk þess að vera í yngri flokkum hjá Blikum.

„Við fögnum komu Jökuls sem býr yfir mikilli þekkingu og deilir okkar sýn til framtíðar. Nú hefjumst við handa, stöndum þétt við bakið á nýju þjálfarateymi og óskum þeim góðs gengis!,“ segir í yfirlýsingu Fjölnis.

Jökull átti farsælan feril sem leikmaður en hann var meðal annars leikmaður KR og Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA