fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Segir að Conte sé ekki rétti maðurinn fyrir Manchester United

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 12:00

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Schmeichel telur að Antonio Conte sé ekki rétti maðurinn fyrir Manchester United til að taka við af Ole Gunnar Solskjaer.

Fjölmiðlar á Bretlandi telja að Solskjaer sé ekki lengur öruggur sem stjóri Manchester United eftir slæmt gengi í ensku deildinni á tímabilinu. Manchester United tekur á móti Liverpool um helgina og vilja margir meina að það sé nokkurs konar úrslitaleikur fyrir Solskjaer.

„Það er alveg hægt að segja að Conte sé frábær en hann stoppar ekki við nema í 1-2 ár,“ sagði Schmeichel við The Times.

„Við erum ekki þannig félag. Við höfum reynt það og það virkar ekki. Louis van Gaal vann ekki Ensku úrvalsdeildina og Mourinho gerði það ekki heldur. Conte mun heldur ekki vinna hana.“

Schmeichel finnst gagnrýnin á Solskjaer furðuleg og hélt áfram:

„Vilja stuðningsmenn United í alvörunni annan Van Gaal eða Mourinho? Hvað vilja þeir?“

„Við höfum reynt að taka inn stjóra með stór nöfn en þeir sinna unglingaliðunum og þróun leikmanna ekki jafn vel og Ole gerir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?