fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Notast við athyglisverða aðferð heima fyrir – ,,Þetta er ekki skrýtið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. október 2021 18:20

Jack Grealish og Sasha Attwood.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sasha Attwood, kærasta knattspyrnumannsins Jack Grealish, segir að parið brenni reglulega salvíu til þess að hreinsa burt neikvæða orku.

Þetta er forn hefð sem á að losa heimili undan þeim neikvæðu hugsunum og tilfinningum sem íbúar og gestir geta skilið eftir sig.

Þetta á líka að hafa góð áhrif á hluti heimilisins, eins og sófa, rúm eða jafnvel takkaskó.

,,Þetta er salvían mín. Þetta er ekki skrýtið. Þetta er til að losa okkur við alla neikvæða orku,“ sagði Attwood á myndbandi við aðdáendur sína á dögunum.

Hún og Grealish eru þá almennt sögð notast við margar sambærilegar aðferðir, eins og til dæmis svokallað kristalheilun. Þá er notast við náttúrulega kristala og steina í heilun.

Grealish kom til Manchester City frá Aston Villa í sumar á 100 milljónir punda. Hann hefur skorað tvö mörk og lagt upp önnur tvö í fyrstu ellefu leikjunum með Manchester-liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Í gær

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Í gær

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar