fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 300 milljónir í pottinum

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 22. október 2021 09:21

Mynd úr safni en hún tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Potturinn hjá 1×2 stefnir í 300 milljónir um helgina en um er að ræða seðil þar sem 13 leikir eru valdir

Í vetur munum við í samvinnu við Íslenskar getraunir setja saman tákn fyrir leiki helgarinnar, um er að ræða spá sem veðmálasérfræðingur 433.is mun sjá um.

Seðill vikunnar inniheldur marga áhugaverða leiki í enska boltanum.

Smelltu hér til að spila með

Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.

Seðill vikunnar: 

Brighton – Man. City – 2
Leeds – Wolves – 1x
Everton – Watford – 1x
Southampton – Burnley – 1
Crystal Palace – Newcastle – 1x
Birmingham – Swansea – 1x
Blackburn – Reading – 1x
Blackpool – Preston – 1
Bournemouth – Huddersfield – 1
Luton – Hull – 1
Millwall – Stoke – 1x
Peterboro – Q.P.R. – 2
WBA – Bristol City – 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni