fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Jóhannes Karl: „Ef við hefðum náð marki fyrr í leiknum hefði þetta getað farið öðruvísi“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 17:46

Jóhannes Karl Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum svekktur eftir 3-0 tap liðsins í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í dag.

Við fengum besta færið að mínu mati í fyrri hálfleik. Gísli Laxdal er alveg með frían skalla á fjær og auðvitað hefði það alveg breytt leiknum ef það hefðum verið við sem settum fyrsta markið. Víkingur er náttúrulega besta liðið á landinu, og líka besta liðið á landinu í að verja forystu,“ sagði Jóhannes en þrátt fyrir tapið var stjórinn vongóður á framhaldið.

Þessi reynsla hjá þessum ungu leikmönnum hérna í dag og í síðustu leikjum í deildinni gríðarlega mikilvæg og við ætlum að halda áfram að efla þá líka,“ sagði þjálfari ÍA

Viðtalið við í heild sinni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham