fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Magnað góðverk Lineker – ,,Ég trúi þessu ekki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. október 2021 19:45

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Gary Lineker borgaði 3 þúsund pund svo að Sophie Scargill, leikmaður Doncaster Rovers í fjórðu efstu deild kvenna á Englandi, gæti farið í aðgerð.

Scargill meiddist í september. Félag hennar gat ekki hjálpað henni. Henni var sagt að hún gæti þurft að vera á biðlista í tvö ár eftir aðgerð. Það hefðu mögulega getað bundið enda á feril hennar.

Scargill hóf söfnun til þess að freista þess að safna þeim 5 þúsund pundum sem hún þurfti til.

Leikmaðurinn var komin með rétt rúmlega 2 þúsund pund, þar sem leikmenn karlaliðs Doncaster höfðu meðal annars lagt inn á styrktarreikninginn.

Þá tók Lineker sig til og borgaði restina. ,,Ég sé að þig vantar 3 þúsund í viðbót. Ég vil glaður hjálpa. Vonandi spilarðu fótbolta aftur sem fyrst,“ skrifaði hann.

,,Vá. Ég er orðlaus. Trúi þessu ekki,“ skrifaði Scargill á Twitter. ,,Ég vil þakka þeim sem hjálpuðu mér af öllu hjarta. Gary Lineker, þitt ótrúlega framlag gerir það að verkum að ég get hafið endurhæfingu strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil