fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Leikmaður Bayern dæmdur í sex mánaða fangelsi

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 14. október 2021 19:15

Lucas Hernandez / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Hernandez, leikmaður Bayern Munchen, hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi á Spáni fyrir að brjóta nálgunarbann gegn eiginkonu sinni.

Þetta hefur vakið ansi mikla athygli um heim allan en málið hófst árið 2017 er Hernandez reifst við kærustu sína á Spáni úti á götu. Eftir rifrildið var kærasta hans flutt á sjúkrahús vegna áverka. Dómstóll á Spáni gaf út nálgunarbann á þau bæði og Hernandez var kærður fyrir heimilisofbendi en hvorugt þeirra lagði fram kæru.

Þau giftu sig stuttu síðar og með því brutu þau nálgunarbannið og hefur Hernandez verið dæmdur í 6 mánaða fangelsi en kona hans þarf að sinna samfélagsþjónustu fyrir sinn þátt. Knattspyrnumaðurinn hefur ítrekað reynt að áfrýja málinu en það hefur ekki gengið eftir.

Hernandez þarf að mæta í dómsalinn 19. október og þá hefur hann 10 daga til þess að gefa sig fram og hefja fangelsisvistina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtt sjónarhorn úr myndavél KR sýnir framkomu Smit betur – Hrindir einu barni nokkuð harkalega frá sér

Nýtt sjónarhorn úr myndavél KR sýnir framkomu Smit betur – Hrindir einu barni nokkuð harkalega frá sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli
433Sport
Í gær

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik
433Sport
Í gær

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“
433Sport
Í gær

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna