fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Andri eftir Guðjohnsen-samleikinn: ,,Ég þurfti að fara að knúsa stóra bróður eftir þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. október 2021 21:27

Andri Lucas Guðjohnsen/Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í 4-0 sigri gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í kvöld.

Mark Andra kom eftir laglegt samspil við bróður hans, Svein Aron Guðjohnsen.

,,Þetta var alveg geggjað. Það eiginlega þurfti að vera Svenni sem kom með stoðsendinguna. Þetta var gríðarlega góð sending hjá honum. Ég náði að slútta þessu, geggjað,“ sagði Andri við RÚV eftir leik.

,,Ég var stoltur af honum og hann var stoltur af mér. Ég þurfti að fara að knúsa stóra bróður eftir þetta.“

Margir leikmenn hafa fengið tækifæri með landsliðinu undanfarið. Mikil kynslóðaskipti eru að eiga sér stað. Andri telur liðið vera að bæta sig mikið.

,,Þetta er að verða gott lið. Það eru betri tengsl að koma á milli leikmanna. Við erum að byggja upp gott lið.“

,,Það eru margir leikmenn mjög góðir. Auðvitað vilja allir prófa að spila nokkrum í sitt hvorum stöðum. Þetta er smá ,,process.““

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“