fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Vill bjarga Rooney og félögum eftir að hafa selt Newcastle fyrir rúmar 300 milljónir punda

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. október 2021 20:30

Mike Ashley (lengst til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Ashley hefur áhuga á því að kaupa Derby County eftir að hafa selt Newcastle United á 305 milljónir punda til opinbers fjárfestingasjóðs frá Sádí Arabíu á dögunum. Mirror fjallar um þetta.

Derby, sem er við Wayne Rooney í stöðu knattspyrnustjóra, er í miklum fjárhagsvandræðum. Félagið er sem stendur í greiðslustöðvun.

Nú þegar hafa 12 stig verið dregin af Derby í Championship-deildinni vegna fjárhagsvandræðanna. Ekki þykir ólíklegt að fleiri verði dregin af þeim á næstunni.

Ashley er eigandi íþróttavöruverslananna Sports Direct. Ein af meginástæðum þess að hann hefur áhuga á því að eignast Derby er talin sú að það gæti gert honum auðveldara fyrir að auglýsa fyrirtæki sitt á stærri vettvangi.

Ashley var allt annað en vinsæll á meðal stuðningsmanna Newcastle á tíma sínum þar. Hann var ekki talinn sýna mikinn metnað til að gera liðið betra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota