fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fókus

Baltasar selur höllina á Smáragötu – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 8. október 2021 13:20

Baltasar Kormákur. Mynd/DV/Fasteignaljósmyndun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baltasar Kormákur Baltasarsson leikstjóri selur einbýlishús sitt við Smáragötu í miðbæ Reykjavíkur. Smartland greinir frá.

Ekkert verð er sett á eignina. Baltasar óskar eftir tilboði og er fasteignamat rúmlega 152 milljónir.

Um er að ræða 375 fermetra einbýli sem var byggt árið 1931. Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Það er með bílskúr og stórum garði, fjórum svefnherbergjum og þremur baðherbergjum.

Baltasar og kærasta hans og listakonan Sunneva Ása Weisshappel eru greinilega smekkfólk eins og sést á myndunum hér að neðan.

Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun

Þú getur lesið nánar um eignina hér og skoðað fleiri myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi