fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Rússneskar kosningar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 19. mars 2018 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að rússneskar kosningar séu víðar að finna en í Rússlandi. Þannig eru þær nefndar kosningarnar, þar sem enginn mótframbjóðandi er og/eða víst þykir hver kosinn verður, vegna væntanlegra yfirburða, líkt og tíðkaðist í gömlu Sovétríkjunum þar sem enginn dirfðist að fara gegn foringjanum, hvort sem hann hét Stalín eða Khrushchev. Nú er það Pútín.

Því þykir það í frásögur færandi þegar stjórnmálaflokkar á Íslandi, sem allir kenna sig við lýðræði, fá ekki mótframbjóðanda í tiltekin embætti innan flokksins.

Fjórir íslenskir stjórnmálaflokkar hafa nú haldið landsfundi eða flokksþing á síðustu vikum og hafa engir mótframbjóðendur verið um æðstu embætti þeirra. Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn, Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn eru allt flokkar sem hafa boðið upp á rússneskar kosningar um æðstu embættin.

Sögulega séð getur jafnvel Sjálfstæðisflokkurinn, sem talinn er með foringjahollari hagsmunahópum landsins, státað af þremur framboðum gegn sitjandi formanni í seinni tíð. Davíð Oddson gegn Þorsteini Pálssyni, Hanna Birna gegn Bjarna Ben og auðvitað Pétur heitinn Blöndal, sem fór fram gegn Bjarna Ben árið 2010, aðeins til þess að lýðræðið fengi að njóta sín, líkt og hann komst að orði.

Þetta er því vert umhugsunarefni fyrir fólk í flokkum sem kenna sig við lýðræði, hvort það væri nokkuð úr vegi að bjóða upp á það í meiri mæli ?

Ertu með athyglisverða ábendingu?
Sendu okkur póst á ordid@eyjan.is – fyllsta trúnaðar gætt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“