Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast
EyjanÞegar rúm vika er liðin frá því að úrslit kosninganna lágu fyrir virðast Mogginn og sjálfstæðismenn smám saman vera að gera sér ljóst að þeir eru að missa völdin eftir órofa valdatíð Sjálfstæðisflokksins frá vorinu 2013. Reyndar hefur flokkurinn verið samfellt við völd frá árinu 1991 ef undan eru skilin fjögur ár vinstri stjórnar Jóhönnu Lesa meira
Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins
EyjanLitlar fregnir berast af gangi stjórnarmyndunarviðræðna. Það sem þó fréttist innan úr viðræðum formanna þriggja um stjórnarmyndun er á þann veg að ekkert hefur enn þá komið upp á sem ætti að koma í veg fyrir stjórnarmyndun, jafnvel á næstu tveimur vikum og þá fyrir jól. Þeir sem fá ekki að koma að stjórnarmyndunarborðinu reyna Lesa meira
Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið
EyjanMargir höfðu spáð því að Bjarni Benediktsson, settur matvælaráðherra, í valdalausri starfsstjórn, myndi leyfa sér að gefa út leyfi til hvaladráps eftir að ríkisstjórn hans er fallin og hann situr valdalaus í starfsstjórn enn um sinn. Þessi ákvörðun er svo sem ekki óheimil en hún er augljóst brot á öllum hefðum, venjum og góðum strjórnarháttum Lesa meira
Orðið á götunni: Inga Sæland fjármálaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben?
EyjanSamkvæmt nýjustu skoðanakönnunum sækja Flokkur fólksins og Sjálfstæðisflokkurinn í sig veðrið nú á lokametrum kosningabaráttunnar. Þá sýnir nýjasta kosningaspá Metils að Flokkur fólksins, Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn eru nálægt því að ná hreinum þingmeirihluta og gætu því myndað þriggja flokka meirihlutastjórn. Orðið á götunni er að gangi það eftir að þessir þrír flokkar nái þingmeirihluta sé Lesa meira
Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks
EyjanSamkvæmt kosningaspá DV.IS, sem birtist í morgun, myndu Viðreisn, Samfylking og Framsókn fá 34 þingsæti og vera í aðstöðu til að mynda saman meirihlutastjórn. Orðið á götunni er að gangi kosningaspá DV.IS eftir og þriggja flokka miðjustjórn yrði skipuð verði strax byrjað á að fækka um einn ráðherra. Verkefnum Háskóla, vísinda og iðnaðar yrði skipt Lesa meira
Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
EyjanBjarni Benediktsson lýsti því yfir í vikunni að þeir flokkar sem hann vill helst vinna með í ríkisstjórn eftir kosningar séu Miðflokkurinn, Viðreisn – á góðum degi – eins og hann orðaði það og Flokkur fólksins. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aldrei mælst minna en einmitt núna þótt orðið á götunni sé að flokkurinn muni fá fleiri Lesa meira
Orðið á götunni: Bolli og skrímsladeildin á bak við rógsherferðina gegn Degi?
EyjanAthygli hefur vakið að nú á lokametrum kosningabaráttunnar virðast auglýsingar stjórnmálaflokkanna víkja fyrir umfangsmikilli og vel fjármagnaðri auglýsingaherferð frá „Áhugafólki um traust í stjórnmálum“ sem beint er gegn Degi B. Eggertssyni frambjóðanda Samfylkingarinnar með óvenju rætnum hætti. Ábyrgðarmaður auglýsinganna er skráður Hilmar Páll Jóhannesson sem hefur staðið í deilum við Reykjavíkurborg vegna lóðamála í Gufunesi. Lesa meira
Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?
EyjanSérfræðingar telja að nærri fjórðungur kjósenda taki ákvörðun um val á flokkum daginn fyrir kosningar eða jafnvel á kjördag. Hvort þetta er rétt mat eða ekki skal ósagt látið. En víst er að mjög margir taka ákvörðun í blálokin. Orðið á götunni er að Sjálfstæðisflokkurinn standi nú fyrir meiri herferð úthringinga en áður hefur sést Lesa meira
Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
EyjanKonur eru að taka öll völd í íslensku þjóðfélagi. Á liðnu sumri kusu Íslendingar nýjan forseta, Höllu Tómasdóttur, sem þegar er byrjuð að láta glæsilega til sín taka í embætti. Þá var kona valin sem biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir. Hún er einnig glæsilegur fulltrúi kvenna og mun væntanlega lyfta embætti sínu á hærri stall. Lesa meira
Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
EyjanSjálfstæðisflokknum verður refsað harkalega í komandi kosningum vegna samstarfsins við Vinstri græn í vinstristjórn þeirra síðustu sjö árin. Örlög Vinstri grænna virðast ætla að verða enn verri því að flest bendir til þess að flokkurinn þurrkist út af Alþingi um næstu helgi. Faðmlag þessara ólíku flokka í vinstristjórn, fyrst Katrínar Jakobsdóttur og svo Bjarna Benediktssonar, Lesa meira