fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Árangur Blika vekur heimsathygli – „Sami metnaður í öllu fyrir utan launagreiðslur“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 11:30

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður öllu til tjaldað á Kópavogsvelli í kvöld þegar Breiðablik hefur vegferð sína í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. PSG kemur í heimsókn en að auki eru Real Madrid og Kharkiv í riðlinum.

Breiðablik spilar við öll liðin heima og að heiman. „Þegar ég sá mynd með öllum þessum stóru liðum þá fékk ég bara fiðrildi í magann,“ segir Hildur Antonsdóttir leikmaður liðsins í samtali við Goal.com en heimspressan hefur fjallað um afrek Blika síðustu daga.

Leikmenn Breiðabliks eru hafa knattspyrnu sem starf heldur er um að ræða áhugamennsku. PSG er hins vegar atvinnumannalið og er um að ræða eitt besta lið í heimi.

Goal vekur athygli á því hversu vel Breiðablik gerir í knattspyrnu kvenna en félagið hefur lagt mikið upp úr því starfi um langt skeið.

„Þeir sem stjórna setja sama metnað í karla og kvennaliðið á öllum sviðum fyrir utan launagreiðslu. Það er hugsað vel um okkur og allt gert fyrir okkur,“ sagði Hildur.

Breiðablik gæti orðið Sheriff:

Sheriff frá Moldóvu vann Real Madrid í karlaflokki á dögunum í sömu keppni, Breiðablik gælir við að vinna svipað afrek gegn PSG í kvöld.

„Fótboltinn er einstakur, það getur allt gerst,“ sagði Úlfar Hinriksson úr þjálfarateymi Blika.

„Við sáum Sheriff vinna Real Madrid í karlaflokki, kannski getur Breiðablik unnið Real Madrid. Þú veist aldrei, við gefum allt í verkefnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Í gær

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Í gær

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst