fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Glazer fjölskyldan selur hlut í United – Fá 24 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 09:07

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glazer fjölskyldan hefur sett á sölu nokkuð stóran hlut í félaginu en um er að ræða 9,5 milljón hluta í félaginu. Fjölskyldan vonast eftir því að fá 137 milljónir punda fyrir hlut sinn.

Fjölskyldan hefur verið að minnka hlut sinn í félaginu en félagið er á opinberum hlutabréfamarkaði.

Um er að ræða hluti sem eru skráðir á Kevin og Edward Glazer bræðurna. Abram og Joel Glazer tóku við stjórnartaumum United þegar Malcom faðir þeirra lést árið 2014.

Glazer fjölskyldan á áfram 69 prósent í United en fjölskyldan fær nú 24 milljarða fyrir sölu á nokkrum prósentum í félaginu.

Glazer fjölskyldan er umdeild á meðal stuðningsmanna en félagið hefur að reyna að spýta í lófana undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild