fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Glazer fjölskyldan selur hlut í United – Fá 24 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 09:07

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glazer fjölskyldan hefur sett á sölu nokkuð stóran hlut í félaginu en um er að ræða 9,5 milljón hluta í félaginu. Fjölskyldan vonast eftir því að fá 137 milljónir punda fyrir hlut sinn.

Fjölskyldan hefur verið að minnka hlut sinn í félaginu en félagið er á opinberum hlutabréfamarkaði.

Um er að ræða hluti sem eru skráðir á Kevin og Edward Glazer bræðurna. Abram og Joel Glazer tóku við stjórnartaumum United þegar Malcom faðir þeirra lést árið 2014.

Glazer fjölskyldan á áfram 69 prósent í United en fjölskyldan fær nú 24 milljarða fyrir sölu á nokkrum prósentum í félaginu.

Glazer fjölskyldan er umdeild á meðal stuðningsmanna en félagið hefur að reyna að spýta í lófana undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni