fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Pressan

Norður-Kórea hefur opnað fyrir símasamband til Suður-Kóreu á nýjan leik

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. október 2021 07:12

Kim Jong-un og Moon Jae-in leiðtogar Kóreuríkjanna hittust fyrir nokkrum árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með deginum í dag geta stjórnvöld í Norður-Kóreu og Suður-Kóreu rætt saman en Norður-Kórea opnaði í morgun á nýjan leik fyrir símalínur á milli ríkjanna.

Norðurkóreska ríkisfréttastofan KCNA skýrði frá þessu. Í síðustu viku lýsti Kim Jong-un, einræðisherra í landinu, yfir vilja sínum til að opna fyrir þessa samskiptaleið á nýjan leik en Norður-Kórea lokaði símalínunum í byrjun ágúst í mótmælaskyni við sameiginlegar heræfingar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu. Þær höfðu þá aðeins verið opnar í nokkra daga eftir að hafa verið opnaðar eftir um eins árs lokun.

KCNA segir að Suður-Kórea verði að standa undir ábyrgð sinni við að draga úr spennu á milli ríkjanna en ekki er tekið nánar fram við hvað er átt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt myndband sýnir þegar hótelgestir áttu fótum sínum fjör að launa

Óhugnanlegt myndband sýnir þegar hótelgestir áttu fótum sínum fjör að launa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Samsæriskenning um skotmann Charlie Kirk – Er eitthvað gruggugt við samtalið við herbergisfélagann?

Samsæriskenning um skotmann Charlie Kirk – Er eitthvað gruggugt við samtalið við herbergisfélagann?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjallmenni taldi sig vera að ræða við barn og sagði því að myrða föður sinn og skera undan sér

Spjallmenni taldi sig vera að ræða við barn og sagði því að myrða föður sinn og skera undan sér
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rotnandi lík fannst í bifreið þekkts söngvara – Netverjar benda á að málið er enn óhugnanlegra en það virtist í fyrstu

Rotnandi lík fannst í bifreið þekkts söngvara – Netverjar benda á að málið er enn óhugnanlegra en það virtist í fyrstu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Berserksgangur á bókasafninu – Skemmdarverk í skóla kosta 6 milljónir

Berserksgangur á bókasafninu – Skemmdarverk í skóla kosta 6 milljónir