fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

símalínur

Norður-Kórea hefur opnað fyrir símasamband til Suður-Kóreu á nýjan leik

Norður-Kórea hefur opnað fyrir símasamband til Suður-Kóreu á nýjan leik

Pressan
04.10.2021

Frá og með deginum í dag geta stjórnvöld í Norður-Kóreu og Suður-Kóreu rætt saman en Norður-Kórea opnaði í morgun á nýjan leik fyrir símalínur á milli ríkjanna. Norðurkóreska ríkisfréttastofan KCNA skýrði frá þessu. Í síðustu viku lýsti Kim Jong-un, einræðisherra í landinu, yfir vilja sínum til að opna fyrir þessa samskiptaleið á nýjan leik en Norður-Kórea lokaði símalínunum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af