fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

Kórea

Norður-Kórea hefur opnað fyrir símasamband til Suður-Kóreu á nýjan leik

Norður-Kórea hefur opnað fyrir símasamband til Suður-Kóreu á nýjan leik

Pressan
04.10.2021

Frá og með deginum í dag geta stjórnvöld í Norður-Kóreu og Suður-Kóreu rætt saman en Norður-Kórea opnaði í morgun á nýjan leik fyrir símalínur á milli ríkjanna. Norðurkóreska ríkisfréttastofan KCNA skýrði frá þessu. Í síðustu viku lýsti Kim Jong-un, einræðisherra í landinu, yfir vilja sínum til að opna fyrir þessa samskiptaleið á nýjan leik en Norður-Kórea lokaði símalínunum Lesa meira

Norður-Kórea hafnar „aðdáunarverðri“ tilraun til að koma á friði á milli Kóreuríkjanna

Norður-Kórea hafnar „aðdáunarverðri“ tilraun til að koma á friði á milli Kóreuríkjanna

Pressan
29.09.2021

Einræðisstjórnin í Norður-Kóreu hafnaði nýlega boði Suður-Kóreu um að ríkin skrifi undir sameiginlega yfirlýsingu til að ljúka Kóreustríðinu formlega, 71 ári eftir að stríð braust út. Ríkin hafa aldrei skrifað undir friðarsamning en þau skrifuðu undir vopnahléssamning 1953 og hefur vopnahlé því formlega verið í gildi síðan. Samkvæmt frétt Sky News þá lagði Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, til á Allsherjarþingi SÞ í Lesa meira

Suður-Kóreumenn handtóku mann á hlutlausa svæðinu

Suður-Kóreumenn handtóku mann á hlutlausa svæðinu

Pressan
05.11.2020

Suður-kóreskir hermenn handtóku Norður-Kóreumann sem er talið að hafi verið að flýja til suðurs yfir vel víggirt landamæri Kóreuríkjanna. Hermenn sáu til ferða mannsins á þriðjudagskvöldið þegar hann komst yfir gaddavírsgirðingu. Hann var handtekinn um 80 mínútum síðar eftir að aftur sást til hans við austurenda hlutlausa svæðisins sem er tæplega 250 km að lengd og þakið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af