fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Þessir eru líklegastir til að verða reknir – Stóllinn hjá Nuno hitnar vel

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo þjálfari Tottenham er valtur í sessi eftir slæmt tap gegn Arsenal í gær og vond úrslit undanfarið.

Nuno byrjaði vel í starfi og vann Tottenham alla leiki sína í ágúst en svo hefur hallað verulega undan fæti.

Nú telja veðbankar að góðar líkur séu á að Nuno verði rekinn úr starfi innan tíðar.

Mestar líkur eru á því að Steve Bruce verði rekinn frá Newcastle en ágætis líkur eru á því að Daniel Farke verði rekinn frá Norwich.

Nuno er svo í þriðja sætinu en hann kom til félagsins frá Wolves í sumar en leiðinlegur fótbolti liðsins veldur mörgum áhyggjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir