fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Fyrrum knattpsyrnumaður dæmdur til 24 ára fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot gegn börnum – Framdi fyrsta brotið 14 ára gamall

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 12:00

Frá heimavelli Rochdale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum markvörður Rochdale, Jonathan Diba Musangu, var á dögunum dæmdur til fangelsisvistar í 24 ár fyrir kynferðisbrot gegn sex stúlkum undir lögaldri.

Musangu er 23 ára gamall. Áttu brotin sér stað á árunum 2012 til 2016.

Hann var upphaflega handtekinn vegna gruns um brotin árið 2018 og svo ákærður snemma sumars í ár.

Musangu þótti efnilegur markvörður á sínum tíma. Hann lék leik með aðalliði Rochdale í ensku C-deildinni í ágúst 2014, þá aðeins 16 ára gamall.

Þá á Musangu að baki 24 leiki fyrir Ashton United og Mossley AFC. Hann hefur þó ekki leikið knattspyrnu frá árinu 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“