fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

,,Ef maður hefði skrifað eitthvað handrit og reynt að gera eins góðan endi og hægt er þá væri það einmitt svona“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 16:41

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég fann það í aðdraganda leiks að fókusinn var spot-on hjá leikmönnum. Við sýndum mjög solid frammistöðu í dag. Það voru taugar innan hópsins, við nýttum það,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, fyrirliða Víkinga við Stöð 2 Sport eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í dag.

Víkingur vann leikni á heimavelli sínum, 2-0, og varð þar með meistari í fyrsta sinn í 30 ár.

,,Ég veit ekki hvort þeir hafi skapað neitt. Varnarleikurinn var alveg spot-on. Við tækluðum, vorum svo vel stilltir varnarlega séð. Þeir komust ekkert áleiðis,“ sagði Sölvi.

Sölvi kom heim úr atvinnumennsku árið 2019 og fór beint í Víking. Hann segist alltaf hafa haft trú á að liðið gæti náð langt.

,,Maður hefur alltaf trú á hlutunum. Maður ætlar alltaf að fara inn í hvern einasta leik til að vinna hann. Þetta er náttúrulega allt annað lið frá því ég kom heim. Þetta lið á svo fyllilega skilið að vinna þennan titil.“

,,Þetta er draumi líkast. Ef maður hefði skrifað eitthvað handrit og reynt að gera eins góðan endi og hægt er þá væri það einmitt svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“