fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Kristján Óli valdi þá fimm sem hafa komið honum mest á óvart – ,,Ég vissi að hann væri góður en ég vissi ekki að hann væri svona ógeðslega góður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 19:15

Kristján Óli Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football, valdi í þætti dagsins þá fimm leikmenn sem hafa komið honum skemmtilega á óvart í Pepsi Max-deild karla í sumar.

Hér fyrir neðan má sjá listann ásamt stuttri umsögn Kristjáns um hvern leikmann fyrir sig.

5. Orri Hrafn Kjartansson – Fylkir

,,Í betra liði þá er þetta alvöru gæi, það er klárt mál.“

4. Jason Daði Svanþórsson – Breiðablik

Jason Daði Svanþórsson.
Mynd/Helgi Viðar Hilmarsson

,,Hvernig hann pressar og annað, það er til eftirbreytni. Úr neðri hluta Lengjudeildar og í titilbaráttu.“

3. Sævar Atli Magnússon – Leiknir R. (Nú í Lyngby)

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon. Mynd: Lyngby

,,Ég vissi að hann væri góður en ég vissi ekki að hann væri svona ógeðslega góður. Enda sjáum við Leiknisliðið, hann skoraði 9 af 18.“

2. Júlíus Magnússon – Víkingur R.

Júlíus Magnússon (þriðji frá vinstri). Mynd: Víkingur R.

,,Mér finnst hann hafa stigið upp, loksins. Ég held að hann hafi líka notið góðs af því að fá Pablo (Punyed) inn á miðjuna.“

1. Steinþór Már Auðunsson (Stubbur) – KA

Steinþór Már Auðunsson. Mynd: KA

,,Hann var í Magna og Dalvík til skiptis, eitthvað svona. Jajalo meiðist fyrir mót, Stubburinn fer bara í markið og er kominn með Evrópudraum fyrir Akureyringa. Svo er hann líka með góðan fót. Hann getur sett 60 metra kúlur á Hallgrím eða Ásgeir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift