fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Paulo Fonseca segir að Tottenham hafi kosið varnarbolta fram yfir sóknarbolta

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 23. september 2021 20:02

Paulo Fonseca/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalski þjálfarinn Paulo Fonseca kennir Fabio Paratici um að hafa ekki landað stjórasætinu hjá Tottenham í sumar.

Fonseca var nálægt því að verða næsti knattspyrnustjóri Tottenham í sumar eftir að José Mourinho var látinn taka poka sinn undir lok síðasta tímabils.

Fonseca hafði komist að munnlegu samkomulagi um að verða næsti stjóri Spurs en það breyttist allt þegar að Fabio Paratici var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

Við höfðum komist að samkomulagi og vorum byrjaðir á því að plana undirbúningstímabilið og Tottenham vildi fá sóknarsinnaðan þjálfara,“ sagði Fonseca í viðtali á Telegraph.

Það var ekki búið að tilkynna það opinberlega en við höfðum gert leikmenn klára fyrir undirbúningstímabilið. En hlutirnir breyttust þegar að yfirmaður knattspyrnumála var ráðinn og við vorum ósammála um nokkur atriði.

Ég er með ákveðin prinsipp. Ég vil þjálfa stór lið en ég vil að það sé rétta verkefnið og félag sem hefur trú á mínum hugmyndum, mínum leikstíl, og það var ekki raunin með yfirmann knattspyrnumála (Paratici).

Þetta er það sem forsetinn og íþróttastjórinn (Steve Hitchen) báðu um, að setja saman lið sem spilar sóknarbolta og ég var undirbúinn undir það. Það má ekki vera öðruvísi,“ sagði Fonseca.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“