fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Paulo Fonseca segir að Tottenham hafi kosið varnarbolta fram yfir sóknarbolta

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 23. september 2021 20:02

Paulo Fonseca/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalski þjálfarinn Paulo Fonseca kennir Fabio Paratici um að hafa ekki landað stjórasætinu hjá Tottenham í sumar.

Fonseca var nálægt því að verða næsti knattspyrnustjóri Tottenham í sumar eftir að José Mourinho var látinn taka poka sinn undir lok síðasta tímabils.

Fonseca hafði komist að munnlegu samkomulagi um að verða næsti stjóri Spurs en það breyttist allt þegar að Fabio Paratici var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

Við höfðum komist að samkomulagi og vorum byrjaðir á því að plana undirbúningstímabilið og Tottenham vildi fá sóknarsinnaðan þjálfara,“ sagði Fonseca í viðtali á Telegraph.

Það var ekki búið að tilkynna það opinberlega en við höfðum gert leikmenn klára fyrir undirbúningstímabilið. En hlutirnir breyttust þegar að yfirmaður knattspyrnumála var ráðinn og við vorum ósammála um nokkur atriði.

Ég er með ákveðin prinsipp. Ég vil þjálfa stór lið en ég vil að það sé rétta verkefnið og félag sem hefur trú á mínum hugmyndum, mínum leikstíl, og það var ekki raunin með yfirmann knattspyrnumála (Paratici).

Þetta er það sem forsetinn og íþróttastjórinn (Steve Hitchen) báðu um, að setja saman lið sem spilar sóknarbolta og ég var undirbúinn undir það. Það má ekki vera öðruvísi,“ sagði Fonseca.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Í gær

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 3 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 3 dögum

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“