Nú rétt í þessu var dregið í 16-liða úrslit enska deildabikarsins.
Um nokkrar áhugaverðar rimmur er að ræða. Til að mynda verða fimm leikir þar sem úrvalsdeildarlið mætast innbyrðis.
Chelsea – Southampton
Arsenal – Leeds
Stoke – Brentford
West Ham – Man City
Leicester – Brighton
Burnley – Tottenham
QPR – Sunderland
Preston – Liverpool
Leikirnir verða spilaðir í lok október