fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Horfðu á lokaþátt Lengjumarkanna: Leikmaður ársins mætir – Lið ársins opinberað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. september 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta umferð Lengjudeildarinnar fór fram um helgina þó enn eigi eftir að klára tvo frestaða leiki sem fara fram í vikunni.

Fram vann deildina með yfirburðum og er fyrsta liðið í sögu 12 liða deildar á Íslandi sem fer taplaust í gegnum sumarið. ÍBV fylgdi liðinu upp.

Þróttur og Víkingur Ó féllu úr deildinni en framan af móti var gríðarleg spenna á toppi og botni deildarinnar.

Í þættinum kemur leikmaður ársins og þá verður lið ársins opinberað. Fleira í þeim dúr er í þætti kvöldsins.

Horfa má á þáttinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar