fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. september 2021 09:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback hefur fundið sér nýtt starf eftir að íslenska landsliðið óskaði ekki lengur eftir starfskröftum hans. Lagerback var hluti af þjálfarateymi Arnars Viðarssonar um stutta stund.

Lagerback sem er 73 ára gamall hefur samið við Viaplay í Svíþjóð um að vera sérfræðingur í enska boltanum.

Lagerback útilokar þó ekki að hann fari aftur í þjálfun en hann hefur átt magnaðan feril sem þjálfari. „Það verður skemmtilegt, ég hef aldrei áður fjallað um ensku úrvalsdeildina,“ sagði Lagerback.

Lagerback var vikið úr starfi hjá norska landsliðinu og tók þá til starfa á Íslandi en ákveðið var að binda enda á það samstarf í sumar.

„Það er alltaf leiðinlegt að yfirgefa lið sem þú hefur unnið með í mörg ár,“ segir Lagerback.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“