fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Pressan

Sex skotnir til bana í rússneskum háskóla

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. september 2021 08:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex voru skotnir til bana í skotárás í háskóla í Perm í Rússlandi í morgun. Að auki særðist fjöldi fólks. Nemendur og kennarar eru nú læstir inni í kennslustofum að sögn rússneskra fjölmiðla. Árásarmaðurinn, sem er nemandi við skólann, er  særður og hefur verið handtekinn.

Á rússneskum samfélagsmiðlum hafa verið birt myndbönd af fólki sem hoppaði út um glugga á háskólanum í örvæntingu sinni. Einnig hafa verið birtar myndir af árásarmanninum vopnuðum á gangi um háskólasvæðið. 

Uppfært klukkan 14.50

Rússnesk yfirvöld hafa staðfest að sex hafi verið skotnir til bana en ekki átta eins og sagt var í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því