fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Enski boltinn: Brentford hafði betur gegn Wolves – Toney allt í öllu

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 13:29

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves tók á móti Brentford í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Brentford hafði betur og sigraði 2-0.

Wolves byrjaði leikinn nokkuð vel en vantaði aðeins upp á að ná að skapa færi. Gestirnir fengu vítaspyrnu þegar tæpur hálftími var liðinn af leiknum og skoraði Toney og kom Brentford óvænt yfir gegn gangi leiksins.

Stuttu síðar tvöfaldaði Mbeumo forystu Brentford eftir frábæra stoðsendingu frá Toney. Baptiste fékk sitt annað gula spjald á 64. mínútu og þar með rautt og voru leikmenn Brentford því einum færri út leikinn. Það kom ekki að sök og 0-2 sigur Brentford því staðreynd.

Wolves 0 – 2 Brentford
0-1 I. Toney (´28)
0-2 B. Mbeumo (´34)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær