fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo hafður að háði og spotti eftir að hann flúði heimili sitt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. september 2021 08:14

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra fyrrum liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Manchester United gerir grín að félaga sínum í dag. Ronaldo flúði heimili sitt í Manchester eftir viku dvöl. Forráðamenn United höfðu leigt hús fyrir Ronaldo sem kostar um milljarð. Húsið stendur á stórri eignarlóð en við húsið er stórt land þar sem kindur dvelja.

Við þetta gat Ronaldo ekki sætt sig, hann ákvað því að finna sér nýtt húsnæði.

„Þetta var falleg hús en þetta var nálægt kindum sem voru með mikil læti snemma morguns,“ sagði heimildarmaður enskra blaða.

„Ekki hafa áhyggjur Cristiano, ég er að færa kindur langt í burtu frá heimili þínu. Ég get gert allt,“ skrifar Evra á Instagram og birtir myndband af sér með kindum á hafi úti.

Ronaldo flutti sig því um set í úthverfi Manchester og leigir nú 500 milljóna króna hús sem er með 7 svefnherbergjum. Húsið er í eigu Andy Cole, fyrrum framherja Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Í gær

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Í gær

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“