fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ræða Ronaldo vekur athygli – Þetta er krafan sem hann gerir á liðsfélaga sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 08:43

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hélt ræðu fyrir liðsfélaga sína í Manchester United á föstudag, hann krafðist þess að þeir myndu fórna öllu.

Ensk blöð fjalla um málið en þar segir að Ronaldo hafi kveikt vel í liðsfélögum sínum með ræðunni fyrir leikinn gegn Newcastle. Ronaldo skoraði tvö í endurkomu sinni í 4-1 sigri.

Fyrir leikinn ræddi Ronaldo um endurkomu sína, hann tjáði leikmönnum að hann væri ekki bara mættur til að vinna titla heldur til að skilja eftir sig arfleið. Hann ætlar að skilja eftir sig hugarfar sigurvegarans í ungum leikmönnum félagsins.

„Ræða Ronaldo kveikti í mönnum, það hlustuðu allir. Bæði þjálfarar og leikmenn,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

„Hann sagðist vera mættur aftur til United og ástæðurnar væru tvær. Hann sagðist elska félagið í fyrsta lagi, hin ástæðan var sú að hann sagðist elskar hugarfar sigurvegarans sem ætti að vera í herbúðum United´,“ er haft eftir Ronaldo.

„´Ég er ekki mættur til að vera klappstýra, ef þið viljið ná árangri þá verðið þið að elska félagið. Þið verðið að borða, sofa og berjast fyrir þetta félag. Hvort sem þú spilar eða spilar ekki, þú þarft að styðja liðsfélaga sína og alltaf gefa 100 prósent´,“ á Ronaldo einnig að hafa sagt.

„´Ég er hér til að vinna og ekkert annað, að sigra veitir okkur gleði. Ég vil vera glaður en þið?´.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag