fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Stjarnan gripin á tæplega 200 kílómetra hraða á glæsibifreið sinni – Fékk sekt og akstursbann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. september 2021 18:23

Riyad Mahrez og frú

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, vængmaður Manchester City, hefur fengið sekt og akstursbann eftir að hafa verið gripinn á 193 km hraða á M6-hraðbrautinni á Englandi. Það er hámarkshraði í hæsta falli 112 km á klukkustund, það fer eftir hvar innan brautarinnar er ekið.

Knattspyrnustjarnan ók bíl af tegundinni Audi. Bíllinn er metinn á tæplega 18 milljónir króna.

Mahrez þarf að greiða að því sem nemur um 450 þúsund íslenskum krónum í sekt. Auk þess má hann ekki aka bifreið í 56 daga eftir að hafa verið gripinn.

Það er óhætt að segja að Mahrez muni ekki eiga í vandræðum með að greiða sektina. Hann fær það sem jafngildir rúmlega 21 milljón íslenskum krónum í laun á viku hjá vinnuveitendum sínum, Man City.

Mahrez mætir sínum gömlu félögum í Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans